Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Vínhús Apothic í Kaliforníu sækir nafn sitt í Apotheca en svo munu aðsetur víngerðarmanna hafa verið nefnd í Evrópu á...
Zinfandel-vín geta verið ákaflega misjöfn – allt frá ómerkilegum þunnildum og upp í massíf vöðvabúnt. Vín dagsins gerir tilkall til...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Það hefur verið hálfgerð gúrkutíð hjá mér að undanförnu og lítið um vínprófanir frá því að engillinn góði var tekinn...
Nýlega skrifaði ég um Apothic Dark frá vínhúsi Apothic. Vín dagsins kemur frá sama vínhúsi og er kannski upphafið að...
Þrúgan Zinfandel hefur verið nokkuð vinsæl í Bandaríkjunum í áraraðir, enda gefur hún af sér kröftug og góð rauðvín. Þó...
Cocoon Zinfandel 2013 er tiltölulega nýlegt vín í hillum vínbúðanna. Vínið kemur frá Lodi í Kaliforníu, en það svæði hefur...
Helgin er að byrja, sólin skín og þá er best að fá sér kaldan bjór og kynda grillið...
Mig hafði lengi langað í gasbrennara, m.a. til þess að geta búið til Creme Brulée. Ég varð því mjög ánægður...
Já, það styttist sko í sumarfríið! Ég þarf bara að vinna þessa viku og þá næstu og svo er ég...