Sólberin yfirgnæfa flest annað í þessu víni, en smá krydd, einkum pipar, gægist fram, einkum við þyrlun. Eftirbragðið er gott...
Vín mánaðarins í maí 2000 er Opus One frá samnefndum víngarði í Napa í Kaliforníu. Það er samstarfsverkefni tveggja risa...
Þetta er hið þokkalegasta vín. Það er einfalt og látlaust, með góðri fyllingu og áberandi ávaxtabragði. Tímaritið Wine Spectator gefur...
1996 árgangurinn var stór, rúmlega 260.000 kassar voru framleiddir, og þeir runnu út eins og heitar lummur. Vín sem sló...
Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
No More Content