Um þetta leyti árs eru helstu vínskríbentar og -tímarit að tilkynna val sitt á víni ársins. Sitt sýnist hverjum og ég efast um að það hafi gerst að tveir eða fleiri aðilar hafi verið sammála þegar kemur að vali á víni ársins.
Undanfarin 25 ár eða svo sem ég hef ég fylgst með vínpressunni hefur það verið ofarlega á óskalista hvers árs...
Það fór óvenjulítið fyrir umræðunni um vín ársins hjá Wine Spectator þetta árið, og kannski ekki að ástæðulausu. Það er...
Í dag birtist topp-100 listinn Wine Spectator fyrir árið 2014 og það verður að segjast sem er að listinn lítur...
Ég hef haft frekar mikið að gera að undanförnu og lítinn tíma haft til að skrifa hér á Vínsíðuna. Ég...
Senn líður að því að tímaritið Wine Spectator útnefnið vín ársins, líkt og það hefur gert í mörg ár. Mér...
Á þessum tíma árs eru helstu vínskríbentar heimsins að birta niðurstöður sínar í vali á víni ársins. Útnefningarnar vekja mismikla...
Það eru fleiri en Wine Spectator sem birta árlega lista yfir bestu vín ársins. Tímaritið Wine Enthusiast (www.winemag.com) birtir 3...
Á hverju ári tilnefnir tímaritið Wine Spectator vín ársins og nú liggur fyrir hvaða vín varð fyrir valinu. Að þessu...
Síðdegis í gær kom í ljós hvaða vín hlaut útnefninguna Vín Ársins 2014 hjá Wine Spectator. Fyrir valinu varð Dow’s...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Í dag hefst niðurtalningin á þeim vínum sem skipa efstu sætin á topp-100 lista Wine Spectator í ár. Í tilefni...