Því miður er úrvalið af amerískum vínum frekar dapurt í vínbúðinni minni og nánast fáheyrt að komst yfir vín frá...
Vín mánaðarins í janúar 2001 er Columbia Valley Cabernet Sauvignon Estate 1996 frá Columbia Crest í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Það...
Sólberin yfirgnæfa flest annað í þessu víni, en smá krydd, einkum pipar, gægist fram, einkum við þyrlun. Eftirbragðið er gott...
Mikið af skógarberjum og tóbaki í nefinu. Pipar, krydd, tóbak, paprika, tannín og smá ristað brauð voru mest áberandi í...
Strágult og ágætlega þroskað vín. Lyktar af eik og rauðum eplum og dálítið blátt áfram. Í munni eik, dálítil sýra,...
Vín mánaðarins í desember 1999 er hið afbragðsgóða Cabernet Sauvignon 1995 frá Chateau Ste. Michelle sem er í Washington-fylki í...
No More Content