Vínhús Christophe Pichon er lítið fjölskyldufyrirtæki í Rónarhéraði. Fjölskyldan á vínekrur í Condrieu, Cote Rotie, Saint Joseph, Cornas og fleiri...
Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Vínin frá Gerard Bertrand hafa fengið góðar viðtökur á Íslandi og það kæmi mér ekki á óvart þó vínin frá...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Í gær var ég þreyttur eftir næturvaktina. Sá sem var með mér sást í samtals 25 sekúndur á bráðamóttökunni og...
Maður verður víst að viðurkenna að sumarið er senn á enda (ef það þá kom yfir höfuð í ár) og...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Víngerð Paul Mas í Languedoc í Frakklandi á sér rúmlega 120 ára sögu, sem er kannski ekki mikið þegar frönsk...
Vínklúbburinn hélt fund um daginn, og ég fékk þann heiður að hafa umsjón með fundinum. Þema fundanna hefur verið misjafnt...
Á föstudaginn eldaði ég ofnbakaðan lax á grænmetisbeði og svepparisotto. Tókst auðvitað alveg stórkostlega vel og með þessu drukkum við...