Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Hafið þið tekið eftir litla vínglasinu við hliðina á slóðinni í vafranum ykkar (þar sem þið skrifið inn www.vinsidan.com)? Ég...
Áðurnefnd villa hefur nú verið lagfærð og Vínsíðan virkar sem skal....
Vefþjónninn sem hýsir Vínsíðuna verður uppfærður 8. janúar 2008, væntanlega fyrir hádegi. Þetta getur tekið einhverjar klukkustundir en vonandi verður...
Nú hef ég ákveðið að prófa enn eina útfærsluna á Vínsíðunni. Hingað til hef ég lagt heilmikla vinnu í að...
Vínsíðan óskar öllum lesendum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Vonandi hefur árið verið ánægjulegt og fært lesendum ljúfar...
Já, nú er Vínsíðan komin á Facebook! Tilgangurinn er auðvitað að reyna að auka umferðina á síðuna og með því...
Já, það kostar ekkert að gerast áskrifandi að Vínsíðunni. En er einhver tilgangur með því? Já, þú getur fylgst með...
Já, loksins tók ég mér tak og færði síðustu færslurnar í gamla vefnum yfir í þann nýja og nú er...
Alls voru 77.367 flettingar á Vínsíðunni árið 2006 sem er veruleg aukning (væntanlega) frá fyrri árum. Áður en núverandi stjórnkerfi...