Meðaldökkt, lítil dýpt, byrjandi þroski. Eik, aðalbláber, vanilla, lakkrís og anís. Virðist vera vín sem þarfnast frekari geymslu. Eik og...
Dökkt vín en aðeins miðlungi djúpt, ungt. Það fyrsta sem okkur datt í hug þegar við lyktuðum af þessu víni...
Sæmilega dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Kaffi, útihús, eik, leður, rósir, núggat og anis í nefi. Góð tannin, sýra rétt...
Talsverð dýpt. Appelsínugult í röndina – vel þroskað, fágað að sjá. Kardimommur, lakkrís, súrhey, blýantur, leður og eik – mild...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
Dökkt, miðlungsdýpt (tæplega þó), unglegt að sjá. Eik, leður, sólber, blýantur og lakkrís í nefinu. Við smökkun datt öllum fyrst...
Fallegur litur, góð dýpt, smá taumar og byrjandi þroski. Í nefi möndlur, kirsuber, útihús og leður. Tannín, ekki mikið jafnvægi,...
Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í...
Fremur ljóst, ágætur þroski, liturinn minnir á pinot noir, dalsverð dýpt. Kaffi, pipar og leður alls ráðandi í lyktinni, magnast...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...
Auga: Fremur ljóst, góð dýpt og fínn þroski. Nef: Negull, kirsuber, mild lykt, angan af eik og útihúsum. Munnur: Ekki...
Auga: Byrjandi þroski, Góð dýpt. Nef: Lakkrís, Eik, Karamella, Vanilla, Rabarbarasulta. Munnur: Mjúkt, gott jafnvægi en aðeins of súrt, lítil...