Auga: Meðal dýpt en fremur ljóst, skýjað. Byrjandi þroski. Nef: Áberandi útihús eða fremur lykt af hrossunum sjálfum (þægilegt) skemmtilegur...
Mjög dökkt vín, fallega dumbrautt, góður byrjandi þroski, langir taumar. Plómur, tóbak, súkkulaði, vanilla, útihús og meira að segja bananar...
Góð dýpt, ekta pinot-litur, fallegt vín, mjög góður þroski. Lokuð lykt, fersk jarðarber, hindber, jafnvel kirsuber. Flauelsmjúkt, langt og gott...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Auga: Blóðrautt, ungt, góðir taumar, góð dýpt. Nef: Reyktur lax! Eik, krækiber, kaffi, kirsuber, dál. aggressíf lykt. Munnur: Mikil tannin,...
Auga: Miðlungs dýpt, góður þroski, rauðbrún rönd. Nef: Fremur lokuð þrátt fyrir umhellingu, eik, leður, aðalbláber, kaffi. Munnur: Silkimjúkt, mikil...
Fallega gullinn litur, með vott af grænni slikju. Peruangan og ilmur af ristuðu brauði mætir manni í fyrstu. Frekari ávaxtatónar...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Ljósasta rauðvín sem klúbburinn hefur séð, mikil og falleg dýpt, góður þroski. Í nefi eik, brómber og blómailmur (rósir), vottur...
Mjög dökkt vín, afar mikil dýpt, góður þroski, miklir taumar („long legs“). Óvenjumikil mynta í nefinu, súkkulaði, kaffi, sólber, eik...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2002 GSM stendur fyrir Grenache, Shiraz og Mourvedre, en þessi blanda er nokkuð vinsæl...
Auga: Ljósleitt, fallegur litur. Nef: Ristað brauð, rauð epli, perubrjóstsykur, súrhey, vanilla, múskat/kanill?, smjör. Munnur: Gott jafnvægi, góð fylling, dálítið...