Eftir því sem bragðlaukarnir hjá manni þroskast þá kann ég sífellt betur að meta góð freyðivín. Freyðivín eru nefnilega alveg...
Annað vínið sem prófað var á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera amerískur cabernet í klassískum stíl. Black Stallion Cabernet Sauvignon Napa...
Áfram heldur fundargerðin frá fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins… Fjórða vínið reyndist einnig vera Pinot Noir (eins og flestir voru farnir að...
Í vikunni var haldinn fundur í Vínklúbbnum. Þessi fundur var sérstæður fyrir þær sakir að í fyrsta sinn (a.m.k. í...
Dóttir mín hafði lengi suðað í mér að hana langaði í grillaðan humar (annar tveggja uppáhaldsréttanna – hinn er blóðug...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Vínklúbburinn hélt nýlega annan fund þessa vetrar og samkvæmt venju voru ákaflega spennandi og flott vín sem klúbbmeðlimir spreyttu sig...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...