Vín mánaðarins í september 2001 er Cabernet Sauvignon frá ókrýndum konungi bandarískrar víngerðar – Robert Mondavi. Vínklúbburinn smakkaði þetta vín...
Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...
Þetta vín er úr nokkuð óvenjulegri blöndu sem hefur þó verið að ryðja sér til rúms, einkum í Ástralíu, þ.e....
Vín mánaðarins í nóvember 2000 er Casillero del Diable Merlot frá Concha y Toro í Chile, en þetta er í...
Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
Vín mánaðarins í nóvember 1999, og hið fyrsta sem hlýtur þann titil, er Chablis Les Clos Grand Cru 1997 frá...
Vín mánaðarins í ágúst 2001 er Clancy’s Red frá Peter Lehmann í Ástralíu. Þetta er margverðlaunað vín: fyrri árgangar hafa...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Vín mánaðarins í janúar 2001 er Columbia Valley Cabernet Sauvignon Estate 1996 frá Columbia Crest í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Það...
Vín mánaðarins í október 2000 er dúndurbolti frá Cakebread Cellars í Kaliforníu – Cabernet Sauvignon 1996. Sá árgangur var mjög...
Vín mánaðarins í desember 1999 er hið afbragðsgóða Cabernet Sauvignon 1995 frá Chateau Ste. Michelle sem er í Washington-fylki í...