Þá er 27. starfsári Vínsíðunnar lokið. Ég hef venjulega birt áramótauppgjörið á Gamlársdag en ég náði því ekki í þetta...
Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Árið 2022 var á vissan hátt rólegt á Vínsíðunni. Þó ég hafi samt verið nokkuð duglegur að smakka vín þá...
Á þessum tíma árs eru helstu vínskríbentar heimsins að birta niðurstöður sínar í vali á víni ársins. Útnefningarnar vekja mismikla...
Undanfarin 25 ár eða svo sem ég hef ég fylgst með vínpressunni hefur það verið ofarlega á óskalista hvers árs...
Á þessum tíma ársins eru flest víntímarit og skríbentar að birta lista sína yfir bestu vín ársins og velja vín...
Um þetta leyti árs eru helstu vínskríbentar og -tímarit að tilkynna val sitt á víni ársins. Sitt sýnist hverjum og ég efast um að það hafi gerst að tveir eða fleiri aðilar hafi verið sammála þegar kemur að vali á víni ársins.
Nú færist sá tími í hönd er álitsgjafar í vínheiminum fara að velja vín ársins, að þeirra mati. Þekktast er...
Vínin frá CVNE eru okkur Íslendingum vel kunn enda fengist í vínbúðunum um árabil. CVNE stendur fyrir Compañía Vinícola del...
Senn er 24. starfsár Vínsíðunnar og venju samkvæmt verður aðeins litið um öxl. Árið 2021 var sérstakt ár, líkt og...
Þá er 23. starfsár Vínsíðunnar á enda, og ég held mér sé óhætt að segja að þetta ár skeri sig...
Þá er 22. starfsári Vínsíðunnar á enda og 23. starfsárið hafið. Umsvifin voru heldur í minni kantinum þetta árið og...