Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Já, þau voru hálf endasleppt þessi jól, a.m.k. hjá mér, því ég lagðist í pest á jólanótt og lá í...
Þetta vín var árshátíðarvín Vínklúbbsins árið 2000. Cabernet Sauvignon er ókrýnd drottning rauðu þrúganna í Kaliforníu og líkt og aðrar...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...
Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...
Glæsilegur litur með mikla dýpt en í meðallagi dökkt. Ristað brauð með smjöri, kaffi og eik fyrir þyrlun. Eftir þyrlun...
Dökkt og djúpt vín, byrjandi þroski, „leggjalangt.“ Í nefinu mikil eik, leður og lakkrís og jafnvel útihús. Töluvert tannískt en...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...