Malbec-vínin frá Argentínu hafa fyrir löngu sýnt fram á hversu matarvæn þau eru, einkum ef góð steik er á matseðlinum. ...
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile. Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og...
Vínhús Boutinot rekur uppruna sinn til Frakklands, þar sem það var stofnað árið 1980. Þetta vínhús er þó öðruvísi en...
Víngerð í Argentínu hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár og gæðin almennt aukist mjög, einkum í s.k. hvers dags...
Mig hafði lengi langað í gasbrennara, m.a. til þess að geta búið til Creme Brulée. Ég varð því mjög ánægður...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Líkt og ég sagði í síðustu færslu þá jafnast ekkert á við gott Chablis og svipað má segja um rauðvínin...
Vínin frá Wolf Blass hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, einkum shiraz-vínin sem eru einmitt eins og ég vil...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...
Síðastliðið laugardagskvöld var „opnaðu flöskuna“-kvöldið – tilefni handa þeim sem hafa beðið eftir rétta tækifærinu til að opna flöskuna góðu...