Hápunktur síðasta Vínklúbbsfundar var eitt af stóru vínunum frá Spáni, frá Vega Sicilia. Unico Reserva Especial er blandað úr þremur...
Það er við hæfi að enda vínsmökkun á sætu víni, og ég er alveg afskaplega hrifinn af sætvínum, nánast sama...
Flaggskip Vega Sicilia og Ribera del Duero er Unico, á því er væntanlega enginn vafi. Þetta vín er eitt af...
Vega Sicilia er, eins og áður hefur komið fram staðsett í Ribera del Duero, þar sem það framleiðir flaggskipið Unico,...
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Í Master Class Vega Sicilia sem haldinn var á dögunum var fyrst rætt um útrás Vega Sicilia til Ungverjalands, nánar...
Síðasta vínið sem smakkað var í Master Class Vega Sicilia var annað sætvín frá hinu ungverska Oremus, sem er í...
Síðasta rauðvínið sem smakkað var á Master Class Vega Sicilia var að margra mati rúsínan í pylsuendanum. Vega Sicilia Unico...
Líklega getur maður sagt að Valbuena sé „litla“ vínið frá Vega Sicilia en það er ekkert lítið við þetta vín...
Vega Sicilia hefur einnig haslað sér völl í héraðinu Toro í norðurhluta Spánar. Þetta hérað hefur verið í mikilli sókn...
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Í vikunni var stödd hér á landi Zita Rojkovitch, sem er markaðsstjóri hjá hinni rómuðu víngerð Vega Sicila á Spáni,...