Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Margir vínáhugamenn kannast við héraðið Montalcino í Toscana, og flestir vonandi smakkað eitthvað af hinum stórkostlegu Brunello sem þaðan koma. ...
Í gær fjallaði ég um hið stórgóða Cecchi Chianti Classico og hér er svo komið annað vín úr sama héraði,...
Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Það er auðvelt að ruglast þegar vín og Montepulciano koma við sögu. Annars vegar getur verið um að ræða Montepulciano...
Það eru ekki öll rauðvín undir 2.000 kr í Vínbúðunum sem eru þess virði að kaupa (mín skoðun). Þau eru...
Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Héraðið Chianti liggur eins og allir vita í hjarta Toscana á Ítalíu. Chianti Classico er svo sérstaklega skilgreint svæði (um...
Rauðvínin frá Toscana-héraði á Ítalíu eru að stofni til gerð úr Sangiovese-þrúgunni og það á auðvitað við um vín dagsins,...
Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...
Víngerð á sér langa sögu á Ítalíu, einkum í Toskana-héraði. Víngerðin sem Ruffino-frændurnir Ilario og Leopoldo stofnuðu fyrir tæpum 140...