Cepa Gavilán Crianza Ribera del Duero 2020 fer vel með góðum steikum - lambi, nauti og léttari villibráð, en einnig margvíslegum tapas og hörðum ostum.
Þó að ég hafi varla tjáð mig án þess að lofa Rioja-vín í hástert þá má auðvitað ekki gleyma því...
Moro-fjölskyldan í Ribera del Duero hefur framleitt í heila öld og nú er þriðja kynslóð víngerðarmanna sem sér um framleiðsluna. ...
Síðasta vín sem ég fjallaði um kom frá vínhúsi Dominio de Atauta í Ribera del Duoero. Vínhúsið hefur til umráða...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Vínhús Emilio Moro er staðsett í Ribera del Duero á Spáni. Fyrir tæpum 20 árum tók Moro-fjölskyldan þá ákvörðun að...