Jæja, það hefur verið heldur rólegt hérna á síðunni að undanförnu og lítið um skrif þar sem ég hef verið...
Það hefur verið hreint endalaus straumur af góðum vínum frá Spáni undanfarin ár – mest 2010 og 2011 árgangarnir sem...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...
Vínhús Emilio Moro er staðsett í Ribera del Duero á Spáni. Fyrir tæpum 20 árum tók Moro-fjölskyldan þá ákvörðun að...
Héraðið Toro er staðsett í norðvesturhluta Castilla y Leon, nálægt landamærum Spánar og Portúgal. Víngerð í Toro á sér langa...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín að nafni Balestino Tempranillo. Það er ekki hlaupið að því að finna miklar...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...
Flestir þekkja líklega nafnið Beronia, en vínin frá þeim hafa lengi verið í hillum vínbúðanna – yfirleitt traust og áreiðanleg...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Við Íslendingar þekkjum vel vínin frá Montecillo, því þau hafa verið fáanleg í hillum vínbúðanna um margra ára skeið. Vín...
Undanfarinn áratugur hefur verið spænskum víngerðarmönnum ákaflega góður, og eiginlega allt sem liðið er af 21. öldinni (með einstaka undantekningum). ...