Nýlegar sagði ég ykkur frá þriggja-ekru víninu 3 Fincas Crianza frá Castillo Perelada í héraðinu Emporda í norður-Katalóníu. Hér er komið...
Þegar maður prófar vín sem er gert úr Grenache, Syrah og Cabernet Sauvignon þá býst maður við kröftugu rauðvíni, tilbúið...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...
Ryðrautt, talsverður þroski og dýpt. Fallegt vín. Mjög fersk lykt af sjörnuávexti, lime, útihúsum og lakkrís. Mild og þægileg lykt,...
Miðlungsdökkt að sjá, unglegt, lítil dýpt. Kirsuber, vottur af pipar og leðri í annars einfaldri lykt. Hæfilega tannískt, sýra yfir...
Áfram heldur rósavínsveislan og nú er komið að rósinni hans Gerards Bertrands – Gerard Bertrand Cote des Roses 2014. Þetta...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Það hefur verið fátt um fína drætti í mínum vínkaupum að undanförnu. Guðrún kom reyndar heim með Torres Mas La...
Fallegur litur, ágæt dýpt en aðeins skýjað að sjá og fremur unglegt. Lakkrís og vel þroskaðar plómur koma fram áður...
No More Content