Kannski má segja að vín dagsins sé eins og síðasti móhíkaninn, því það er eina rauðvínið frá Priorat-héraði sem er...
Víngerð Trivento er staðsett í Mendoza-héraði í Argentínu. Nafnið Trivento þýðir þrír vindar og vísar til vindanna sem blása um...
Víngerðin Viña Maipo í Chile rekur sögu sína aftur til árins 1948, en eftir að hún komst í eigu risans...
Í gær kynnti ég ykkur fyrir portúgölsku víngerðinni Monte da Raposinha í Alentejo í Portúgal. Hér er komið annað vín...
Meðfram suðurströnd Sikileyjar eru vínekrur Stemmari – Sambuca di Sicilia og Acate. Þaðan kemur vín dagsins, sem er eina ítalska...
Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Síðast fjallaði ég um Dehesa 2012 frá Valquejigoso, en sú víngerð er staðsett rétt fyrir sunnan Madrid. 2010 var almennt...
Enn eitt vínið frá litla refnum nefnist Athayde Grande Escholha, sem þýðir vel valið Athayde. Vínið er gert úr þrúgunum...
Litli refurinn – Monte da Raposinha – heitir víngerð í Alentejo í Portúgal. Þaðan koma hin prýðilegustu vín – rauðvín,...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Cono Sur víngerðin í Chile er ung að árum, stofnuð 1993, en er þrátt fyrir það orðin mjög umsvifamikil í...