Sumarfrí Vínsíðunnar varð óvart aðeins lengra en ég hafði gert ráð fyrir. Heimsóknir í vínbúðirnar hafa verið fáar og mest...
Vínhús Antinori er líklega eitt þekktasta vínhús Ítalíu. Saga Antinori nær yfir a.m.k. 6 aldir, en fyrirtækið var stofnað árið...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...
Ég held að flestir íslenskir vínáhugamenn kannist við vínin frá Gerard Bertrand. Ég held líka að ef þeir yrðu beðnir...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá Gerard Bertrand. Þau hafa verið í hillum vínbúðanna í áraraðir og notið töluverðra vinsælda,...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...
Nýlega skrifaði ég um Apothic Dark frá vínhúsi Apothic. Vín dagsins kemur frá sama vínhúsi og er kannski upphafið að...
Vínhús Etienne Guigal er eitt af stóru vínhúsunum í suður-Frakklandi og samnefnari fyrir gæðavín. Vín Guigal hafa lengi verið Íslendingum...
Nýlega fjallaði ég um tvö Chateauneuf-du-Pape – rauðvín og hvítvín – og fyrst maður er á annað borð byrjaður á...