Vínin frá Montes hafa lengi glatt íslenska vínáhugamenn og skyldi engan undra. Oftast er um að ræða gæðavín á góðu...
Sancerre-vínin frá Pascal Jolivet eru okkur að góðu kunn enda rómuð fyrir gæði. Pascal Jolivet framleiðir einnig vín í línu...
Já, loksins komumst við í Liseberg! Dæturnar völdu nefnilega Liseberg sem sumarleyfisstaðinn í ár og tóku hann fram yfir sólarlandaferð...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun (höfuðstaður Dalanna í Svíþjóð), bý á hóteli sem ekki er með eigin veitingastað...
Í gær var ég þreyttur eftir næturvaktina. Sá sem var með mér sást í samtals 25 sekúndur á bráðamóttökunni og...
Það verður ekki af vínunum frá Alsace tekið, að þau eru einstaklega matarvæn og að auki einstaklega góð um þessar...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Í gær fengum við okkur sushi og með því prófuðum við Fournier Pouilly-Fumé 2008. Þetta vín er (eins og önnur...
Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
Því miður er úrvalið af amerískum vínum frekar dapurt í vínbúðinni minni og nánast fáheyrt að komst yfir vín frá...