Saga víngerðar á Sikiley nær langt aftur fyrir tíma Rómverja. Líklega hefur vínræktin borist þangað með Grikkjum um 4.000 árum fyrir...
Það er að bera í bakkafullan lækinn að ætla að skrifa meira um Gerard Bertrand eftir umfjöllun síðustu vikna. Ég...
Domaine Delaporte er fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað við víngerð síðan á 17. öld. Delaporte er staðsett í þorpinu Chavignol í...
Fleurs de Prairie Côtes de Provence 2021 fer ljómandi vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, sushi og grænmetisréttum hvers konar.
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...
Áfram heldur rósavínsveislan og nú höldum við aftur til Frakklands, nánar tiltekið til Alsace. Saga Willm-vínhússins hófst árið 1896. Adolph...
Vínhús François Martenot fagnaði 100 ára afmæli í fyrra. Starfsemin hófst þegar Lucien Gustave Martenot keypti 10 hektara jörð í...
Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Næsta rósavín sem tekið er fyrir kemur frá Languedoc-Roussillon. Vínhúsið Domaine de La Baume á sér rúmlega 100 ára sögu,...
Áfram heldur rósavínsyfirferðin og nú færum við okkur aftur yfir til Ítalíu, í þetta sinn til Veneto. Vínið sem hér...
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar...
Hjónin Neal og Judy Ibbotson hafa ræktað vínvið í 45 ár. Þau gróðursettu sinn fyrsta vínvið árið 1978 og fyrstu...