Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Þegar ég var að byrja að kynnast vínheiminum fyrir margt löndu síðan lærði maður fljótt að það væru ekki mörg...
Já, það er eitthvað við Sauvignon Blanc-þrúguna sem fer svo einstaklega vel í bragðlaukana mína. Þessi þrúga hefur lengi verið...
Í gær fjallaði ég um rauðvín frá víngerðinni Tussock Jumper og nú er komið að hvítvíni.. Flöskumiðarnir einkennast af dýrum...
Í gær fjallaði ég um hvítvínið frá Solms Delta og nú er komið að rauðvíninu. Þetta vín er gert úr...
Swartland heitir hérað í Suður-Afríku, um 50 kílómetra norður af Höfðaborg. Nafnið þýðir svartland og er dregið af rhinoceros-runnanum sem...
Það eru fá vín jafn sumarleg og Chenin Blanc, að mínu mati. Þegar við bjuggum í Svíþjóð (þar sem sumrin...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Flest þekkjum við líklega vínin frá Drostdy-Hof í Suður-Afríku, en þau hafa lengi verið fáanleg í vínbúðunum. Alls eru til...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Nýlega bárust í hillur vínbúðanna vín frá Solms Delta í Suður-Afríku. Þetta er nokkuð ung víngerð, stofnuð árið 2001. Saga...