Ég hef stundum verið spurður að því hvenær maður eigi að drekka „sparivín“ sem manni hefur áskotnast. Sumir geyma vínin...
Byrjandi þroski, ríflega meðaldökkt, góð dýpt. Þegar glasið er borið að nefi kemur fram kaffi, eik, mynta, blýantur, lakkrís, pipar...
Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is er einn af helstu vínsérfræðingum Íslands og hann hefur tilnefnt vín ársins 2008 – Chateau Lagrange...