Góð freyðivín koma ekki bara frá Champagne. Spánverjar eru þekktir fyrir freyðivínin sín sem kallast Cava. Cava er framleitt á...
Vínhéraðið Jumilla er hluti af Murcia-héraði í austurhluta Spánar, skammt frá Alicante og Benidorm. Héraðið slapp einhverra hluta vegna við...
Ég hef verið að versla mér inn mér nokkuð af vínum á netinu undanfarið ár. Ég hef þá einblínt á...
Víngerð í gamla heiminum hefur lengi verið mjög íhaldssöm, einkum í rótgrónustu héruðum Frakklands og Spánar. Neytendur hafa því í...
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Vínhús Artadi er ungt að árum, a.m.k. miðað við önnur vínhús í Rioja, stofnað árið 1985. Upphaflega var vínhúsið samstarf...
Það munu vera til yfir 200 mismunandi afbrigði af þrúgunni Moscatel víðs vegar í heiminum. Hvert afbrigði á svo mörg...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...
Síðasta vetur fór ég að panta mér vín á netinu. Eitthvað keypti ég úr netverslun en að mestu leyti keypti...
Það er vel kunnugt að vínframleiðendur eru flestir mjög íhaldssamir þegar kemur að flöskumiðanum, einkum eldri vínhús í Evrópu. Flöskumiðinn...
Vínhús Casa Rojo er líklega í hópi þeirra yngstu á Spáni, en engu að síður hefur hún náð ágætis byrjun...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa. Fullu nafni heitir...