Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Vínhús El Coto í Rioja telst varla gamalt samkvæmt þarlendum mælikvarða – stofnað árið 1970. Vínhúsið hefur dafnað og vaxið...
Vínklúbburinn hélt síðasta skipulagða fund liðins vetrar í síðustu viku. Ég hafði ánægjuna af að vera gestgjafi kvöldsins og var...
Fyrir nokkrum árum, nánar til tekið árið 2017, komu vín frá Luis Cañas í vínbúðirnar og það er óhætt að...
Rioja-hérað er töluvert þekktara fyrir rauðvín en fyrir hvítvín, svo ekki sé meira sagt. Vínekrur þar sem hvítar þrúgur er...
Það hefur verið nokkuð áberandi frönsk og spænsk slagsíða á Vínsíðunni undanfarið ár og ekki að ástæðulaust. Þaðan hafa hvert...
Lesendur Vínsíðunnar hafa eflaust orðið varir við það að hlutur spænskra vína hefur verið nokkuð áberandi undanfarin ár. Það skýrist...
Vínin frá Bodegas Muga hafa löngum heillað íslenska vínunnendur og reservan þeirra hefur lengi verið á meðal vinsælustu Rioja-vína á...
Undanfarinn áratugur hefur verið spænskum víngerðarmönnum góður. Í raun þarf að fara aftur til ársins 2006 til að finna árgang...
Ribera del Duero nefnist vínhérað sem er staðsett í Castillo y Leon í norðurhluta Spánar, um 130 km norður af...
Senn er 24. starfsár Vínsíðunnar og venju samkvæmt verður aðeins litið um öxl. Árið 2021 var sérstakt ár, líkt og...