Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Áfram heldur umfjöllun Vínsíðunnar um rósavín. Að þessu sinni höldum við til Spánar, nánar tiltekið til Rioja. Lesendur Vínsíðunnar þekkja...
La Mancha héraðið á Spáni er stærsta skilgreinda vínhérað Evrópu. Vínviður er ræktaður á rúmlega 190.000 hektörum (til samanburðar þá...
Áfram heldur námið á WSET-3 námskeiðinu og ég held að þetta sé eitt skemmtilegasta námskeið sem ég hef sótt í...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um...
Vínhús Félix Solís var stofnað árið 1952. Stofnandinn, Félix Solís Fernández, vildi stofna fjölskyldufyrirtæki í víngerð og staðsetti fyrirtækið í...
Héraðið Ribera del Queiles er ekki í hópi þekktustu vínhéraða Spánar. Þetta er lítið hérað á norður-Spáni, nánar tiltekið við...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Vínin frá CVNE eru okkur Íslendingum vel kunn enda fengist í vínbúðunum um árabil. CVNE stendur fyrir Compañía Vinícola del...
Á þessum tíma árs fer ég venjulega að huga að ársuppgjöri Vínsíðunnar og átta mig á því að það er...