2009-árgangurinn var mjög góður á Spáni, þar á meðal í Rioja-héraði. Bæði Wine Spectator og Decanter gáfu árganginum ágæta einkunn,...
Allt frá því að ég bjó í Svíþjóð hef ég haft auga á vínunum frá Ramón Bilbao í Rioja. Þessi...
Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Í norður-hluta Spánar, nánar tiltekið í sýslunni Castilla y Leon, er lítið hérað sem nefnist Bierzo. Það hefur hingað til...
Ég hef stundum velt þessu fyrir mér og svarið er kannski á reiðum höndum? Ég held nefnilega að rósavín séu...
Árið 2009 skaust lítt þekktur spænskur vínframleiðandi, Bodegas Numanthia, upp á stjörnuhimininn þegar „litla“ vínið hans lenti í 2. sæti á...
Vínin frá Ramón Bilbao halda áfram að heilla mig! Fyrir skömmu prófaði ég Crianza-vínið, sem vakti lukku, og mikið var...
Vínin frá Altos de Rioja eru með þeim áhugaverðari í vínbúðunum um þessar mundir. Ég hef áður fjallað um Tempranillo...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...
Víngerðin Altos de Rioja á Spáni er ung að árum en strax farin að vekja athygli fyrir nútímaleg og góð...
Vínin frá Beronia í Rioja eru nokkuð örugg kaup, a.m.k. þau vín sem ég hef smakkað hingað til. Nýlega smakkaði...
Um daginn sagði ég frá hinu ágæta Beronia Vina Ecologica Rioja 2010, sem er eiginlega fyrsta almennilega lífrænt ræktaða vínið...