Í norð-austur horni Katalóníu er hérað sem nefnist Emporda. Í Castilla Perelada í Emporda hafa verið framleidd vín frá því...
Þegar maður prófar vín sem er gert úr Grenache, Syrah og Cabernet Sauvignon þá býst maður við kröftugu rauðvíni, tilbúið...
Síðasta rauðvínið sem smakkað var á Master Class Vega Sicilia var að margra mati rúsínan í pylsuendanum. Vega Sicilia Unico...
Líklega getur maður sagt að Valbuena sé „litla“ vínið frá Vega Sicilia en það er ekkert lítið við þetta vín...
Vega Sicilia hefur einnig haslað sér völl í héraðinu Toro í norðurhluta Spánar. Þetta hérað hefur verið í mikilli sókn...
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Áfram heldur rósavínssmökkunin. Að þessu sinni prófaði ég rósavín frá Rioja, nánar til tekið frá Cune, eða CVNE eins að...
Í fyrra gerði ég dálitla úttekt á rósavínum í vínbúðum ÁTVR. Þetta var svo sem engin vísindaleg úttekt – ég...
Flaggskip Vega Sicilia og Ribera del Duero er Unico, á því er væntanlega enginn vafi. Þetta vín er eitt af...
Vega Sicilia er, eins og áður hefur komið fram staðsett í Ribera del Duero, þar sem það framleiðir flaggskipið Unico,...
Í Rioja er Vega Sicilia í samstarfi við Benjamin de Rothschild og framleiðir rauðvín sem nefnast Macán og Macán Clasico. ...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá var árið 2010 eitt það besta í manna minnum í...