Síðast fjallaði ég um Dehesa 2012 frá Valquejigoso, en sú víngerð er staðsett rétt fyrir sunnan Madrid. 2010 var almennt...
Þetta er í fyrsta sinn sem ég smakka vín úr þrúgunni Bobal. Vínið sem hér um ræðir kemur frá bænum...
Í La Mancha á Spáni rekur víngerðarmaðurinn Alejandro Fernàndez víngerð sína og framleiðir gæðavín úr Tempranillo. Eitt þeirra er El...
Vínklúbburinn hélt nýlega annan fund þessa vetrar og samkvæmt venju voru ákaflega spennandi og flott vín sem klúbbmeðlimir spreyttu sig...
Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...
Víngerð Valquejigoso er staðsett syðst í Madridar-héraði á Spáni, rétt fyrir norðan Castilla La Mancha (nokkur vín þaðan eru fáanleg...
Það er alltaf gaman að kynnast nýjum þrúgum. Þar til fyrir skömmu hafði ég aldrei heyrt minnst á þrúguna Bobal,...
Víngerðin Bodegas Castano er staðsett í héraðinu Yucla í Murcia á Spáni. Þar nýtur Monastrell-þrúgan sín vel eins og sést...
Í síðustu viku fjallaði ég um ágætt Garnacha frá víngerðinni La Miranda Secastilla, sem er í héraðinu Somantano („undir fjallinu“)...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...
Það er alltaf gaman að prófa ný vín og nýjar þrúgur sem maður hefur ekki smakkað áður. Ég minnist þess...