Alvaro Palacios var valinn maður ársins hjá breska víntímaritinu Decanter árið 2015. Stjarna hans hefur risið hærra og hærra undanfarin...
Héraðið Toro er staðsett í norðvesturhluta Castilla y Leon, nálægt landamærum Spánar og Portúgal. Víngerð í Toro á sér langa...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín að nafni Balestino Tempranillo. Það er ekki hlaupið að því að finna miklar...
Þið kannist væntanlega flest við spænsku rauðvínin með gyllta netinu utan um flöskuna – Faustino og Marques de Riscal. Þau...
Hápunktur síðasta Vínklúbbsfundar var eitt af stóru vínunum frá Spáni, frá Vega Sicilia. Unico Reserva Especial er blandað úr þremur...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Við Íslendingar þekkjum vel vínin frá Montecillo, því þau hafa verið fáanleg í hillum vínbúðanna um margra ára skeið. Vín...
Ribera del Duero eða Duero-bankinn nefnist vínhérað í norðurhluta Spánar sem líklega er alveg jafn mikilvægt í spænskri víngerð og...
Undanfarinn áratugur hefur verið spænskum víngerðarmönnum ákaflega góður, og eiginlega allt sem liðið er af 21. öldinni (með einstaka undantekningum). ...
Vínklúbburinn hélt fund um daginn, og ég fékk þann heiður að hafa umsjón með fundinum. Þema fundanna hefur verið misjafnt...
Það hefur verið óvenjuhljótt á síðunni að undanförnu en ég get glatt lesendur með því að það er fjöldi víndóma...