Enn og aftur kemur umsögn um frábært Rioja-vín! Í vor fór Vínklúbburinn í 25 ára afmælisferð til Rioja (ég á...
Vínáhugamenn kannast líklega flestir við hvernig Rioja-rauðvín eru flokkuð í Crianza, Reserva og Gran Reserva. Gran Reserva eru efst í...
Við sem stundum það að skrifa um vín á Íslandi vorum öll sammála um ágæti hins frábært Reserva 2011 frá...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá glöggum lesendum Vínsíðunnar að Rioja-vín hafa verið nokkuð áberandi hér á síðunni undanfarið...
Við vínskríbentar á Íslandi höfum keppst um að ausa lofi á vínin frá Luis Cañas í vetur. Það var einkum...
Hammeken Cellars nefnist tiltölulega ung víngerð á Spáni, stofnuð 1996. Þeir leggja áherslur á víngerð úr spænskum þrúgum en í...
Undanfarin ár höfum við fengið að njóta hinna stórgóðu 2010 og 2011-árganga frá Spáni – fyrst Crianza, svo Reserva og...
Vínhús Campo Viejo í Rioja er okkur Íslendingum að góðu kunn enda hafa vínin þeirra lengi verið fáanleg í hillum...
Það vita kannski ekki allir að efsta þrepið í gæðaflokkun spænskra vína kallast Pago og að slík vín eru rétt...