Já, það er sko alltaf hægt að fá sér meira Rioja, einkum ef það er úr hinum frábæru 2010 og...
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá glöggum lesendum Vínsíðunnar að Rioja-vín hafa verið nokkuð áberandi hér á síðunni undanfarið...
Við vínskríbentar á Íslandi höfum keppst um að ausa lofi á vínin frá Luis Cañas í vetur. Það var einkum...
Hammeken Cellars nefnist tiltölulega ung víngerð á Spáni, stofnuð 1996. Þeir leggja áherslur á víngerð úr spænskum þrúgum en í...
Undanfarin ár höfum við fengið að njóta hinna stórgóðu 2010 og 2011-árganga frá Spáni – fyrst Crianza, svo Reserva og...
Vínhús Campo Viejo í Rioja er okkur Íslendingum að góðu kunn enda hafa vínin þeirra lengi verið fáanleg í hillum...
Enn og aftur kemur umsögn um frábært Rioja-vín! Í vor fór Vínklúbburinn í 25 ára afmælisferð til Rioja (ég á...
Vínáhugamenn kannast líklega flestir við hvernig Rioja-rauðvín eru flokkuð í Crianza, Reserva og Gran Reserva. Gran Reserva eru efst í...
Við sem stundum það að skrifa um vín á Íslandi vorum öll sammála um ágæti hins frábært Reserva 2011 frá...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Fyrir tæpum 2 árum kynntist ég vínunum frá Castillo Perelada sem er staðsett í Emporda-héraði nyrst í Katalóníu. Þeim hefur...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...