Ég fékk góðan gest, Peter Elfving frá Svíþjóð, í heimsókn í vikunni og þegar góða gesti ber að garði tekur...
Við fórum í sumarfrí til suður-Svíþjóðar að hitta gamla kunninga og að vanda var vel tekið á móti okkur.
Frísklegt ungt hvítvín með góðum sítrus- og eikarkeim, nokkuð stamt í munni, þokkalega langt og gott eftirbragð. Passaði nokkuð vel...
Þetta vín fékk ég hjá Einari Brekkan sem taldi að það væri kjörið með skötusel og hann hafði heldur betur...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...