Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...
Champagne Mathelin Extra Brut er gert úr þrúgunum Pinot Meunier (60%), Pinot noir (20%) og Chardonnay (20%). Vínið er fölgullið...
Champagne Drappier Carte d’Or Brut er gert úr Pinot Noir (75%), Chardonnay (10%) og Pinot Meunier (10%). Það hefur strágulan...
Too much of anything is bad, but too much Champagne is just right F. Scott Fitzgerald Þegar maður kemst á...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Eitt af betri kampavínunum sem ég smakkaði á árunum er rosé árgangsvínið frá Louis Roederer. Louis Roederer er einn þekktasti...
Eitt af þeim kampavínum sem ég keypti á netinu meðan á COVID stóð er frá René Haton og sonum. Hér...
Moët & Chandon er líklega þekktasta kampavínið á Íslandi (og líklega í heiminum), a.m.k. ef marka má sölutölur. Þriðja hver...
Það er eitthvað svo heillandi við góð freyðivín. Við opnum þau þegar við viljum gleðjast saman og skála fyrir afmælisbörnum,...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...