Vínhús Wynn’s í Coonawarra í Ástralíu á sérstakan stað í hjörtum meðlima vínklúbbsins míns. Michael Shiraz frá Wynn’s er á...
Ég hef lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann og mér telst til að þetta sé í 30. skipti sem...
Í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil breyting á búsetu fólks í Evrópu og margir fluttu til borganna sem stækkuðu hratt. Glæpatíðnin...
Fyrir 20 árum eða svo voru vínin frá Penfolds algeng sjón í hillum Vínbúðanna og þar mátti sjá vín á...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Í gær fjallaði ég um hvítvínið frá Solms Delta og nú er komið að rauðvíninu. Þetta vín er gert úr...
Þegar ég hóf minn léttvínsferil féll ég fljótt fyrir shiraz-þrúgunni frá Ástralíu, líkt og svo margir íslendingar gerðu á þeim...
Í gærkvöldi var hið svokallað „Open That Bottle Night“ en þá er tilefni til að opna flöskuna sem þú hefur...
Vínin frá Peter Lehmann hafa fylgt okkur lungann úr þessari öld og fallið vel í kramið hjá íslenskum vínunnendum, enda...
George Wyndham telst til frumkvöðla í ástralskri víngerð, en hann hóf ræktun vínviðar árið 1830. Vínhúsið telst þó kannski ekki...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...