Helgin er að byrja, sólin skín og þá er best að fá sér kaldan bjór og kynda grillið...
Undanfarin ár hef ég haft þann vana að tilnefna vín ársins hér á Vínsíðunni. Árið 2010 var nokkuð gott ár...
Já, það styttist sko í sumarfríið! Ég þarf bara að vinna þessa viku og þá næstu og svo er ég...
Svo gæti maður íslenskað (?) nafnið á rauðvíninu sem ég smakkaði í fyrrakvöld – 7 Deadly Zins heitir það og...
Í gær ákváðum við að það væri kominn tími á gæsabringurnar sem við höfum átt í frystinum síðan í fyrra. ...
Ég skrapp út að borða áðan með vinnufélaga mínum (ég er staddur í Falun þessa viku og því miður er...
Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Mig hafði lengi langað í gasbrennara, m.a. til þess að geta búið til Creme Brulée. Ég varð því mjög ánægður...
Í kvöld eldaði ég nautalund á hefðbundinn hátt (salt og pipar, skorin í tommuþykkar sneiðar, steikt á vel heitri pönnu...
Í fyrradag fögnuðum við því að vera komin í sumarfrí. Lambalærið var sett á grillið og á meðan það var...
Í gær grillaði ég maískólfa og brasilíska nautalund, meðlætið kartöflur, bernaisesósa og salat. Með þessu drukkum við Casa Lapostolle Cuvée...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...