Í gær skrifaði ég smá pistil um borgina Narbonne í suður-Frakklandi. Borgin á sér nokkuð merka sögu, enda fyrsta borgin...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er í dag, 7. Maí. Það voru nýsjálenskir vínbændur sem hófu að halda upp á þennan dag...
Fyrir skömmu skrifaði ég um tvö vín frá Montes, þar af annað um Chardonnay Reserva. Eins og fram kemur í...
Vínhús Matua stærir sig af því að vera fyrsta vínhúsið á Nýja-Sjálandi til að senda frá sér Sauvignon Blanc, sem...
Ég hef lengi verið veikur fyrir Sauvignon Blanc-þrúgunni, sem gefur af sér frískleg og matarvæn vín. Líkt og aðrar þrúgur...
Já, það er eitthvað við Sauvignon Blanc-þrúguna sem fer svo einstaklega vel í bragðlaukana mína. Þessi þrúga hefur lengi verið...
Eitt það besta sem ég veit eru sætvín frá Sauternes. Það er eitthvað við þennan sæta hunangs- og apríkósukeim sem...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Sauvignon Blanc er án efa þekktasta þrúgan á Nýja-Sjálandi og Marlborough þekktasta héraðið. Þaðan koma um 2/3 hlutar alls víns...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er á morgun, 1. Maí. Þetta verður í ellefta skiptið sem þessum degi er fagnað, en hann...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Sancerre-vínin frá Pascal Jolivet eru okkur að góðu kunn enda rómuð fyrir gæði. Pascal Jolivet framleiðir einnig vín í línu...