Ef þú átt leið um Fríhöfnina á næstunni þá er góð hugmynd að kippa með a.m.k. einni flösku af víni...
Nýlega fjallaði ég um Vino Nobile di Montepulciano frá Poliziano og nú er komið að litla bróður – Rosso di...
Þegar ég prófa ný vín reyni ég yfirleitt að afla mér upplýsinga um framleiðandann og láta þær fylgja umsögninni um...
Þó svo að Montalcino sé einkum þekkt fyrir hin stórfenglegu Brunello-vín, þá er líka hægt að gera mjög góð kaup...
Það eru ekki öll rauðvín undir 2.000 kr í Vínbúðunum sem eru þess virði að kaupa (mín skoðun). Þau eru...
Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Fyrst er ég er farinn af stað með umfjöllun um Montepulciano þá er nauðsynlegt að fara aftur til baka til...
Það getur verið auðvelt að ruglast á vínum sem kallast Montepulciano d’Abruzzo og Vino Nobile di Montepulciano. Fyrrnefnda vínið er gert...
Ein bestu Toscanavínin koma frá vínekrunum í kringum þorpið Montalcino. Fremst í flokki eru auðvitað Brunello en flestar víngerðirnar senda...
Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Fyrir nokkru fjallaði ég um rauðvínið Pagadebit frá Poderi dal Nespoli á Ítalíu, sem ég var bara nokkuð sáttur við. ...