Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Allt frá því að ég smakkaði 2007-árganginn af TRE hefur það verið í uppáhaldi hjá mér. Það vín lenti í...
Þorpið Montalcino í Toscana á sér langa og merkilega sögu sem nær a.m.k. aftur til ársins 814. Vegna staðsetningar sinnar...
Ég hef tekið því rólega við vínsmökkun undanfarnar vikur þó ég hafi verið blessunarlega laus við veiruna sem nú herjar...
Um daginn fjallaði ég um vín frá Antinori, nánar tiltekið litla bróður Tignanello. Tignanello telst til brautryðjenda í ítalskri víngerð...
Víngerð Castello Banfi telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – stofnuð 1978. Banfi á vínekrur í Toscanahéruðunum Bolgheri, Montalcino og...
Þegar ítölsk rauðvín eru til umræðu hugsa væntanlega margir fyrst til Toscana-héraðs – Chianti, Chianti Classico og Super-Toscana vín. Bestu...
Vínhús Antinori er líklega eitt þekktasta vínhús Ítalíu. Saga Antinori nær yfir a.m.k. 6 aldir, en fyrirtækið var stofnað árið...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Flest þekkjum við Toscanavínin og þau hafa löngum runnið ljúflega niður hjá Íslendingum. Samt læðist að mér sá grunur að...
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k....
Þó að undanfarin ár hafi verið vínbændum í Toscana nokkuð hagstæð, þá er langt síðan það hefur komið jafn góður...