La Chablisienne La Sereine Chablis 2019 fer vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, skelfiski og salatréttum.
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar...
Áfram heldur rósavínsveislan og nú höldum við aftur til Frakklands, nánar tiltekið til Alsace. Saga Willm-vínhússins hófst árið 1896. Adolph...
Vínhús Félix Solís var stofnað árið 1952. Stofnandinn, Félix Solís Fernández, vildi stofna fjölskyldufyrirtæki í víngerð og staðsetti fyrirtækið í...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Saga víngerðar í Grikklandi er lengri en í flestum öðrum löndum þar sem víngerð er stunduð. Elstu minjar um víngerð...
Domaines Ott er vínhús sem staðsett er í Provence í Frakklandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1896. Marcel...
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Hjónin Neal og Judy Ibbotson hafa ræktað vínvið í 45 ár. Þau gróðursettu sinn fyrsta vínvið árið 1978 og fyrstu...
Það er við hæfi að hefja yfirferðina um rósavín með umfjöllun um eitt þekktasta rósavínið á Íslandi. Ég býst við...
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...