Mig minnir að það hafi verið veturinn 1997-98 að ég smakkaði Opus One í fyrsta skipti. Opus One er afrakstur...
Vín mánaðarins í september 2001 er Cabernet Sauvignon frá ókrýndum konungi bandarískrar víngerðar – Robert Mondavi. Vínklúbburinn smakkaði þetta vín...
Auga: Fallega rautt en þó aðeins skýjað. Nokkuð þroskað að sjá og allgóð dýpt. Nef: Sæt berjasulta, leður og eik....
Auga: Miðlungs dýpt, góður þroski, rauðbrún rönd. Nef: Fremur lokuð þrátt fyrir umhellingu, eik, leður, aðalbláber, kaffi. Munnur: Silkimjúkt, mikil...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Vín mánaðarins í maí 2000 er Opus One frá samnefndum víngarði í Napa í Kaliforníu. Það er samstarfsverkefni tveggja risa...