Eitt af betri kaupunum í vínbúðunum um þessar mundir er Pata Negra Rioja Reserva 2010. Vínið hlaut 18,5 stig af...
Ég var bara nokkuð duglegur í eldhúsinu um síðustu helgi. Á laugardeginum eldaði ég lambainnralæri í rauðvínssósu með sætkartöflumús og...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Um síðustu helgi langaði okkur í rifjasteik. Svona alvöru steik sem er mjúk og safarík, en samt svo vel elduð...
Undanfarin ár hafa verið góð fyrir spænska vínframleiðendur sem og unnendur spænskra vína. Nánast allir árgangar síðan árið 2000 hafa...
Ég vil vekja athygla á nýrri grein um Rioja-héraðið. Greinina má finna í listanum yfir síður hér hægra megin á...
Vínin frá Beronia í Rioja eru nokkuð örugg kaup, a.m.k. þau vín sem ég hef smakkað hingað til. Nýlega smakkaði...
Hingað til hefur ekki verið hægt að hrópa húrra fyrir öllum lífrænt ræktuðum vínum en af og til rekst maður...
Leitin að húsvíninu heldur áfram! Málið snýst um að finna gott vín á góðu verði, en samt eitthvað sem maður...
Tengdó eru í heimsókn hjá okkur um þessar mundir og við gripum tækifærið að hafa barnapössun! Um helgina brugðum við...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...