Í norðvesturhluta Argentínu, við rætur Andes-fjalla, er Calchaqui-dalurinn og þar ræktar Hess-fjölskyldan þrúgur á borð við Malbec, Syrah, Torrontes og...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...
Helgin er að byrja, sólin skín og þá er best að fá sér kaldan bjór og kynda grillið...
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Í gær buðum við Evu (deildarstjóranum hennar Guðrúnar) og manninum hennar í mat. Líkt og venja er þegar við bjóðum...
Hér er á ferðinni létt og nánast hálfsætt vín, enda gert úr þrúgum sem báðar geta gefið af sér hálfsæt...
Riesling-þrúgan er einhver magnaðasta þrúgan sem notuð er til víngerðar í dag. Fáar þrúgur endurspegla jafn greinilega uppruna sinn og...
Fyrir jól fór ég í tvígang út að borða með vinnufélugunum, og í bæði skiptin fórum við á veitingastaðinn Peppar,...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Eftir að hafa skoðað vínlistann hjá ÁTVR (sjá síðasta pistil) dundaði ég mér líka við að reikna út einhvers konar...