Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Um daginn fjallaði ég um Vaqueyras frá Olivier Ravoire, en Vaqueyras er gjarnan kallað litli bróðir héraðanna Gigondas og Chateauneuf-du-Pape. ...
Um helgina komu Óli og Selma í mat til okkar (ekki formlegt matarboð, heldur ákveðið með mjög stuttum fyrirvara). Óli...
Í nýjasta Insider-hefti Wine Spectator er fjallað um nokkur ný og spennandi vín. Áhugaverðast finnst mér að Delas Crozes-Hermitages Les...
Nú er 2007-árgangurinn frá Rón að koma í sölu og hér er enn einn topp-árgangurinn á ferðinni. Frá árinu 2000...
Á föstudaginn eldaði ég ofnbakaðan lax á grænmetisbeði og svepparisotto. Tókst auðvitað alveg stórkostlega vel og með þessu drukkum við...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Í gær fór ég með vinnufélögunum út að borða á veitingastaðnum Jay Foo hér í Uppsölum. Þetta er nokkuð nýtískulegur...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...