Rhône-dalurinn í Frakklandi er eitt af þekktustu vínhéruðum Frakklands. Héraðið skiptist í norður- og suðurhluta, ekki aðeins landfræðilega heldur einnig...
Áin Rhône á upptök sín í svissnesku ölpunum, þaðan sem hún rennur inn í Genfarvatn nálægt bænum Montreux. Hún rennur...
Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Nýlega fjallaði ég um tvö Chateauneuf-du-Pape – rauðvín og hvítvín – og fyrst maður er á annað borð byrjaður á...
Gigondas heitir hérað sem staðsett er í suðurhluta Rónardalsins. Víngerð þar á sér langa sögu – allt aftur til veru...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Vínhús Etienne Guigal er eitt af stóru vínhúsunum í suður-Frakklandi og samnefnari fyrir gæðavín. Vín Guigal hafa lengi verið Íslendingum...
Vínhús Christophe Pichon er lítið fjölskyldufyrirtæki í Rónarhéraði. Fjölskyldan á vínekrur í Condrieu, Cote Rotie, Saint Joseph, Cornas og fleiri...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...