Ef þú átt leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli á næstunni myndi ég skoða það vel að kippa með einni flösku...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Þegar rætt er um vínhéruðin í Bordeaux er oft talað um hægri og vinstri bakka árinngar Dordogne. Bærinn Saint-Émilion stendur...
Þið kannist væntanlega flest við spænsku rauðvínin með gyllta netinu utan um flöskuna – Faustino og Marques de Riscal. Þau...
Hápunktur síðasta Vínklúbbsfundar var eitt af stóru vínunum frá Spáni, frá Vega Sicilia. Unico Reserva Especial er blandað úr þremur...
Sjötta vínið sem prófað var á Vínklúbbsfundinum var alvöru Kaliforníubolti eins og klúbbmeðlimir elska – hreint Cabernet Sauvignon sem hefur...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín að nafni Balestino Tempranillo. Það er ekki hlaupið að því að finna miklar...
Í gær fjallaði ég um hvítvínið frá Solms Delta og nú er komið að rauðvíninu. Þetta vín er gert úr...
Ribera del Duero eða Duero-bankinn nefnist vínhérað í norðurhluta Spánar sem líklega er alveg jafn mikilvægt í spænskri víngerð og...
Undanfarinn áratugur hefur verið spænskum víngerðarmönnum ákaflega góður, og eiginlega allt sem liðið er af 21. öldinni (með einstaka undantekningum). ...
Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...
Næsta vín sem vínklúbburinn tók fyrir var skemmt og hlaut ekki frekari umsögn, en síðan var klúbburinn alveg tekinn í...