Vínhúsið 14 Hands í Washington dregur nafn sitt af villtum smáhestum sem voru víst aðeins 14 hendur á hæð (14...
Héraðið Pauillac í Bordeaux er eflaust það þekktasta í Medoc, en til marks um það má nefna að þar eru...
Vínhús Boutinot rekur uppruna sinn til Frakklands, þar sem það var stofnað árið 1980. Þetta vínhús er þó öðruvísi en...
Líkt og ég sagði í síðustu færslu þá jafnast ekkert á við gott Chablis og svipað má segja um rauðvínin...
Það er væntanlega að bera í bakkafullan lækinn að tala um Costco og áhrif þess á íslenska smásöluverslun. Áhrif Costoco...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...
Vínhús barónsins Montalte á Sikiley er ekki ýkja gömul, stofnuð árið 2000. Þrátt fyrir ungan aldur hefur vínhúsið þó náð...
Vínhús Serego Alighieri á sér langa og merka sögu sem nær aftur til miðalda. Upphaflega voru þetta þó tvö fjölskylduvínhús...
Vínhús Emilio Moro er staðsett í Ribera del Duero á Spáni. Fyrir tæpum 20 árum tók Moro-fjölskyldan þá ákvörðun að...
Ég hef margoft fjallað um vínin frá Gerard Bertrand hér á síðunni og þarf vart að fjölyrða meira um ágæti...