Víngerð Hess í Kaliforníu framleiðir nokkur prýðisgóð vín sem hafa hlotið fínar umsagnir gagnrýnenda. Nýlega komu vín frá Hess í...
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile. Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...
Flestir viðskiptavinir vínbúðanna kannast sjálfsagt við nafn Gerard Bertrand. Það eru allmörg vín frá þessum ágæta frakka fáanleg í vínbúðunum...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Menn höfðu ekki mjög miklar væntingar til 2016-árgangsins í Búrgúndí. Eftir einn mildasta vetur í manna minnum urðu vínekrurnar fyrir...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...
Síðastliðið vor prófaði ég vín frá Andreza í Portúgal og vöktu þau almenna lukku, bæða rauðvínið og hvítvínið sem ég...
Flestir þekkja líklega nafnið Beronia, en vínin frá þeim hafa lengi verið í hillum vínbúðanna – yfirleitt traust og áreiðanleg...
Ein mikilvægasta þrúgan í Portúgal heitir Touriga Nacional. Hún gegnir lykilhlutverki við framleiðslu púrtvína en seinni ár hafa gæði hennar...
Síðasta vetur fjallaði ég um vínin frá litla refnum – Raposinha – og það er ánægjulegt að sjá að þau...