Vínið sem hér er til umfjöllunar er það sem maður gæti kallað tískuvín – hannað þannig að það muni líklega...
Áfram heldur umfjöllunin um vínin frá Artadi, sem ég hef verið að fjalla um undanfarna daga. Vín dagsins tilheyrir reyndar...
Í hverjum mánuði koma nýjar og spennandi vörur í hillur vínbúðanna. Sumar meira spennandi en aðrar. Í gær komu nokkur...
Líklega hefur það verið fyrir rúmum 5 árum eða svo þegar heyrði fyrst minnst á þrúguna Bobal. Þá voru um...
Hammeken Cellars nefnist tiltölulega ung víngerð á Spáni, stofnuð 1996. Þeir leggja áherslur á víngerð úr spænskum þrúgum en í...
Undanfarin ár höfum við fengið að njóta hinna stórgóðu 2010 og 2011-árganga frá Spáni – fyrst Crianza, svo Reserva og...
Ég fjallaði nýlega um Crianza frá Vínhúsi Baigorri – ákaflega vel heppnað vín og góð kaup í því. Vínhúsið sjálft...
Eitt af því sem bættist í flóru vínbúðanna um mánaðamótin eru vín frá vínhúsi Baigorri í Rioja á Spáni –...
Þegar ég prófa ný vín reyni ég yfirleitt að afla mér upplýsinga um framleiðandann og láta þær fylgja umsögninni um...
Það er ekki oft að fyrirsögnin er svona neikvæð hjá mér en mér datt eiginlega ekkert jákvætt í hug um...
Eitt stærsta vínræktarsvæði heims er í Suður-Frakklandi, nánar tiltekið í Languedoc-Roussillon, þar sem vínekrurar ná yfir 240 þúsund hektara lands. ...