Amarone kallast vín sem koma frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Framleiðsluferli þessara vína er nokkuð frábrugðin hefðbundinni víngerð, því þrúgurnar eru...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...
Symington-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Portúgal í rúmlega 130 ár og er þekktust fyrir framúrskarandi púrtvín. Fjölskyldan hefur þó framleitt...
Enn eitt vínið frá Gerard Bertrand sem ég prófaði í haust kemur frá þorpinu Tautavel í Roussillon-héraði, sem er staðsett...
Ég hef í nokkuð langan tíma verið mjög hrifinn af spænskum vínum eins og glögglega má sjá með því að...
Annað Banfi-vín sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér í nokkur ár er hið ágæta Banfi La Lus Albarossa. Það...
Víngerð í héraðinu Toro á Spáni á sér langa sögu, eða í meira 1000 ár. Toro er í norðvesturhluta Spánar...
Vínhús Kaiken er staðsett í þekktasta vínræktarhéraði Argentínu, Mendoza. Vínhúsið er í eigu Montes-fjölskyldunner frá Chile og nafnið Kaiken mun...
Eins og ég hef nú oft prófað vínin frá CUNE, þá er eiginlega fáránlegt að það séu ekki fleiri dómar...
Fyrir 20 árum eða svo voru vínin frá Penfolds algeng sjón í hillum Vínbúðanna og þar mátti sjá vín á...
Flest þekkjum við Toscanavínin og þau hafa löngum runnið ljúflega niður hjá Íslendingum. Samt læðist að mér sá grunur að...
Hér er á ferðinni ágætt ofur-Toskana vín, gert úr Cabernet Sauvignon og Cabernet Franc. Ég hef áður fjallað um 2012-árganginn...